Landbúnaðarnefnd

181. fundur 22. febrúar 2016 kl. 10:00 - 11:50 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Haraldur Þór Jóhannsson formaður
  • Jóhannes H Ríkharðsson varaform.
  • Valdimar Óskar Sigmarsson ritari
  • Guðný Herdís Kjartansdóttir áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Arnór Gunnarsson starfsmaður landbúnaðarnefndar
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlanir fjallskilasjóða fyrir árið 2016

1510163

Landbúnaðarnefnd samþykkir að framlag til Fjallskilasjóðs Deildardals árið 2016 verði 500.000 kr.

2.Styrkbeiðni-Bændur græða landið

1511163

Lagt fram bréf dagsett 17. nóvember 2015 frá Landgræðslu ríkisins, þar sem óskað er eftir styrk til samstarfsverkefnisins "Bændur græða landið" vegna ársins 2015.
Landbúnaðarnefnd þakkar erindið en synjar því að styrkja verkefnið að þessu sinni. Haraldur Þór Jóhannsson vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.

3.Um búfjárleyfi og beitarhólf

1602027

Lagt fram bréf dagsett 1. febrúar 2016 frá Einari Halldóri Einarssyni, kt. 140961-4859, varðandi beitarhólf í landi Hofsóss.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að fela sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að svara erindinu.

4.Umsókn um búfjárleyfi

1601256

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Ara Jóhanni Sigurðssyni, kt. 250563-4859, dagsett 12. janúar 2016. Sótt er um leyfi fyrir eftirtalið búfé: Hross 10 stk., sauðfé 50 stk., hænur 10 stk.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár. Landbúnaðarnefnd bendir umsækjanda á að sækja um upprekstrarrétt til viðkomandi fjallskilanefndar.

5.Umsókn um búfjárleyfi

1601258

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Sigurlaugu Markúsdóttur, kt. 060744-4089, dagsett 15. janúar 2016. Sótt er um leyfi fyrir eftirtalið búfé: Hross 19 stk.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

6.Umsókn um búfjárleyfi

1601274

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Ingólfi Jóni Geirssyni, kt. 270381-4139 og Ingimari Pálssyni, kt. 240646-7819, dagsett 14. janúar 2016. Sótt er um leyfi fyrir eftirtalið búfé: Hross 25 stk. og sauðfé 50 stk.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár hjá umsækjendum sameiginlega.

7.Umsókn um búfjárleyfi

1601275

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Erlu Lárusdóttur, kt. 300843-4419, dagsett 19. janúar 2016. Sótt er um leyfi fyrir eftirtalið búfé: Hross 1 stk. og sauðfé 31 stk.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

8.Umsókn um búfjárleyfi

1601394

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Daníel Brynjari Helgasyni, kt. 110457-2009, dagsett 20. janúar 2016. Sótt er um leyfi fyrir eftirtalið búfé: Hross 18 stk.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

9.Umsókn um búfjárleyfi

1601406

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Ólafi S. Sævarssyni, kt. 020570-5049, dagsett 27. janúar 2016. Sótt er um leyfi fyrir eftirtalið búfé: Hænur 10 stk.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

10.Umsókn um búfjárleyfi

1601441

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Stefáni Jóni Skarphéðinssyni, kt. 280347-3029, dagsett 25. janúar 2016. Sótt er um leyfi fyrir eftirtalið búfé: Hross 10 stk. og 35 kindur.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda búfjár.

11.Umsókn um búfjárleyfi

1602069

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Sigurbirni Pálssyni, kt. 260347-7219, dagsett 4. febrúar 2016. Sótt er um leyfi fyrir eftirtalið búfé: Hross 4 stk., 20 kindur og 20 hænur.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir 4 hrossum, 20 kindum og 10 hænum.

12.Umsókn um búfjárleyfi

1602215

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Þórarni G. Hlöðverssyni, kt. 141163-5669, dagsett 17. febrúar 2016. Sótt er um leyfi fyrir eftirtalið búfé: 20 kindur og 15 hænur.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir 20 kindum og 10 hænum.

13.Umsókn um búfjárleyfi

1602216

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Pálma Sveinssyni, kt. 261148-8119, dagsett 30. janúar 2016. Sótt er um leyfi fyrir eftirtalið búfé: Hross 6 stk.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir 6 hrossum.

14.Uppsögn á leigusamningi lóð 40 Nöfum

1601393

Lagt fram bréf dagsett 25. janúar 2016, frá Ingibjörgu Halldórsdóttur, kt. 100739-3809, þar sem hún segir upp leigu á landi Lóð 40 á Nöfum, 233-7268 af sinni hálfu.
Landbúnaðarnefnd samþykkir uppsögnina.

15.Fundargerð Skarðsárnefndar 2015

1601263

Lögð fram til kynningar fundargerð Skarðsárnefndar frá 30. ágúst 2015.

16.Ársreikningur 2014 - Fjallsk.sjóður framhluta Skagafj.

1512058

Lagður fram til kynningar ársreikningur 2014 fyrir Fjallskilasjóð framhluta Skagafjarðar.

17.Ársreikningur 2014 - Fjallsk.sjóður Hofsafrétt

1512059

Lagður fram til kynningar ársreikningur 2014 fyrir Fjallskilasjóð Hofsafréttar.

18.Ársreikningur 2014 - Fjallsk.sjóður Skarðshr.

1512057

Lagður fram til kynningar ársreikningur 2014 fyrir Fjallskilasjóð Skarðshrepps.

19.Ársreikningur 2014-Fjallsk.sj. Austur-Fljót

1512227

Lagður fram til kynningar ársreikningur 2014 fyrir Fjallskilasjóð Austur-Fljóta.

20.Skil á skýrslum vegna refa- og minkaveiða 2014-2015.

1509163

Lagðar fram upplýsingar um endurgreiðslu Umhverfisstofnunar vegna minka- og refaveiða á tímabilinu 1. september 2014 til 31. ágúst 2015. Endurgreiðsla vegna minkaveiða er 198.900 kr. og vegna refaveiða 1.107.480 kr.

Fundi slitið - kl. 11:50.