Fræðslunefnd

54. fundur 20. janúar 2010 kl. 16:00 - 17:15 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Sigurður Árnason formaður
  • Helgi Þór Thorarensen varaform.
  • Sigríður Svavarsdóttir aðalm.
  • Sigríður Garðarsdóttir aðalm. f. Akrahrepp
  • Úlfar Sveinsson áheyrnarftr. VG
  • Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
  • Helena Magnúsdóttir áheyrnarftr. foreldra leiksk.barna
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
Dagskrá

1.Opnun nýs leikskóla

1001184

Til fundarins voru boðaðir, auk nefndarmanna og fastra áheyrnarfulltrúa, fulltrúar í starfshópi sem vinnur að undirbúningi að sameiningu leikskólanna á Sauðárkróki. Lagðar voru fram 2 fundargerðir starfshópsins. Ræddar voru ýmsar hugmyndir og skoðanir er varða undirbúninginn. Starfshópnum falið að undirbúa samkeppni um nafn á leikskólann.

Fundi slitið - kl. 17:15.