Fræðslunefnd

35. fundur 28. febrúar 2008 kl. 16:15 - 17:50 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Sigurður Árnason formaður
  • Helgi Þór Thorarensen varaformaður
  • Sigríður Svavarsdóttir aðalmaður
  • Úlfar Sveinsson áheyrnarfulltrúi VG
  • Þóra Björk Jónsdóttir starfsmaður fræðslusviðs
Fundargerð ritaði: Sigurður Árnason formaður fræðslunefndar
Dagskrá

1.Skólastefna - vinnufundur í feb.08

0803047

Unnið að skólastefnu. Framhaldið vinnu við leiðir að markmiðum. Næsta skref er að fara yfir lokadrög áður en drög að skólastefnu verða send út til formlegrar umsagnar.

Fundi slitið - kl. 17:50.