Fræðslunefnd

58. fundur 02. júní 2010 kl. 15:00 - 16:15 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
 • Sigurður Árnason formaður
 • Helgi Þór Thorarensen varaform.
 • Sigríður Svavarsdóttir aðalm.
 • Sigríður Garðarsdóttir aðalm. f. Akrahrepp
 • Úlfar Sveinsson áheyrnarftr. VG
 • Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
 • Konráð Gíslason áheyrnarftr. grunnskóla
 • Björg Baldursdóttir áheyrnarftr. grunnskóla
 • Kolbrún María Sæmundsdóttir áheyrnarftr. foreldra
 • Sveinn Sigurbjörnsson áheyrnarftr. Tónl.skóla
 • Sigríður M Helgadóttir áheyrnarftr. leiksk.kennara
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
Dagskrá

1.Skóladagatal tónlistarskóla 2010-2011

1005284

Lagt var fram skóladagatal fyrir tónlistarskóla skólaárið 2010-2011.Afgreiðslu frestað.

2.Skóladagatöl leikskólanna 2010 - 2011

1005262

Fræðslunefnd samþykkir framlögð skóladagatöl fyrir leikskólana skólaárið 2010-2011.

3.Þakkir til nefndar og starfsmanna fræðslusviðs

1005271

Formaður fræðslunefndar þakkar meðnefndarmönnum, áheyrnarfulltrúum og starfsmönnum fræðslusviðs fyrir gott samstarf á kjörtímabilinu og óskar þeim allra heilla í framtíðinni.

Fundi slitið - kl. 16:15.