Fræðslunefnd

44. fundur 12. nóvember 2008 kl. 16:15 - 18:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
 • Sigurður Árnason formaður
 • Helgi Þór Thorarensen varaform.
 • Sigríður Svavarsdóttir aðalm.
 • Sigríður Garðarsdóttir aðalm. f. Akrahrepp
 • Úlfar Sveinsson áheyrnarftr. VG
 • Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
 • Óskar Guðvin Björnsson grunnskólastjóri
 • Konráð Gíslason áheyrnarftr. grunnsk.kennara
 • Sigrún Benediktsdóttir áheyrnarftr. grunnsk.kennara
 • Kolbrún María Sæmundsdóttir áheyrnarftr. foreldra grunnsk.barna
 • Steinunn Ragnh Arnljótsdóttir leikskólastjóri
 • Sveinn Sigurbjörnsson áheyrnarftr. Tónl.skóla
Fundargerð ritaði: Herdís Á. Sæmundardóttir fræðslustjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun Leikskóla 2009

0811034

Lagðar fram tillögur leikskólastjóra að fjárhagsáætlun leikskólanna fyrir árið 2009. Farið yfir tillögurnar en afgreiðslu frestað.

2.Fjárhagsáætlun Grunnskóla 2009

0811035

Lagðar fram tillögur grunnskólastjóra að fjárhagsáætlun grunnskólanna fyrir árið 2009. Farið yfir tillögurnar en afgreiðslu frestað.

3.Fjárhagsáætlun Tónlistarskóla 2009

0811036

Lagðar fram tillögur tónlistarskólastjóra að fjárhagsáætlun Tónlistarskólans fyrir árið 2009. Farið yfir tillögurnar en afgreiðslu frestað.

4.Fjárhagsáætlun Önnur skólamál 2009

0811037

Lagðar fram tillögur að fjárhagsáætlun fyrir aðra liði fræðslumála 2009. Farið yfir tillögurnar en afgreiðslu frestað.

Fundi slitið - kl. 18:00.