Fræðslunefnd

52. fundur 09. nóvember 2009 kl. 16:00 - 17:30 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
 • Sigurður Árnason formaður
 • Helgi Þór Thorarensen varaform.
 • Sigríður Garðarsdóttir aðalm. f. Akrahrepp
 • Úlfar Sveinsson áheyrnarftr. VG
 • Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
 • Kristrún Ragnarsdóttir varam. áheyrnarftr.
 • Drífa Árnadóttir áheyrnarftr. leikskóla
 • Konráð Gíslason áheyrnarftr. grunnskóla
 • Kolbrún María Sæmundsdóttir áheyrnarftr. foreldra
 • Sveinn Sigurbjörnsson áheyrnarftr. Tónl.skóla
 • Páll Dagbjartsson grunnskólastj.
 • Helena Magnúsdóttir áheyrnarftr. foreldra leiksk.barna
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun fræðslumála 2010

0911010

Helgi Thorarensen var í síma

Sigríður Svavarsdóttir boðaði forföll

Fjárhagsáætlun vegna leikskóla og dagvistar í heimahúsum lögð fram og vísað til byggðarráðs.

Fjárhagsáætlun vegna grunnskólamála lögð fram og vísað til byggðarráðs.

Fjárhagsáætlun vegna tónlistarskóla lögð fram og vísað til byggðarráðs.

Fjárhagsáætlun vegna annarra skólamála lögð fram og vísað til byggðarráðs.

Fundi slitið - kl. 17:30.