Fræðslunefnd

59. fundur 01. júlí 2010 kl. 09:00 - 09:15 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Sigríður Svavarsdóttir aðalm.
  • Úlfar Sveinsson varam.
  • Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
  • Sigríður Garðarsdóttir fulltrúi Akrahrepps
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
Dagskrá

1.Kosning formanns fræðslunefndar

1006228

Gerð var tillaga um Bjarka Tryggvason sem formann fræðslunefndar. Samþykkt samhljóða.

2.Kosning varaformanns fræðslunefndar

1006229

Gerð var tillaga um Jennýju Ingu Eiðsdóttur sem varaformann fræðslunefndar. Samþykkt samhljóða.

3.Kosning ritara fræðslunefndar

1006230

Gerð var tillaga um Sigríði Svavarsdóttur sem ritara fræðslunefndar. Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 09:15.