Fræðslunefnd

145. fundur 24. júlí 2019 kl. 16:15 - 16:45 í Ráðhúsi, Skagf.braut 17-21
Nefndarmenn
  • Laufey Kristín Skúladóttir formaður
  • Elín Árdís Björnsdóttir varaform.
  • Ragnheiður Halldórsdóttir varam.
  • Bjarni Jónsson varam. áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Útboð skólaakstur innanbæjar

1905177

Á 144. fundi fræðslunefndar þann 1. júlí s.l. voru tilboð í skólaakstur innanbæjar á Sauðárkróki opnuð. Alls bárust tvö tilboð. Fræðslunefnd samþykkir að hafna báðum tilboðum og skoða fyrirkomulag og framkvæmd skólaaskturs á Sauðárkróki að nýju.

Fundi slitið - kl. 16:45.