Fræðslunefnd

67. fundur 04. maí 2011 kl. 15:00 - 16:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Bjarki Tryggvason formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir ritari
  • Sigríður Garðarsdóttir fulltrúi Akrahrepps
  • Jón Ingi Halldórsson áheyrnarftr.
  • Guðni Kristjánsson áheyrnarftr.
  • Úlfar Sveinsson varam.
  • Herdís Á. Sæmundardóttir fræðslustjóri
  • Konráð Gíslason áheyrnarftr. grunnsk.kennara
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
Dagskrá

1.Auglýsing eftir skólastjóra Varmahlíðarskóla

1103155

Tillaga samstarfsnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps um að ráða Ágúst Ólason sem skólastjóra Varmahlíðarskóla samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 16:00.