Fræðslunefnd

100. fundur 17. nóvember 2014 kl. 14:00 - 14:40 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir formaður
  • Guðný Hólmfríður Axelsdóttir varaform.
  • Björg Baldursdóttir áheyrnarftr.
  • Ragnheiður Rúnarsdóttir áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Óskar G. Björnsson grunnskólastjóri
  • Sveinn Sigurbjörnsson skólastjóri
  • Steinunn Ragnheiður Arnljótsdóttir leikskólastjóri
  • Rúnar Vífilsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
Dagskrá
Áheyrnarfulltrúar sátu fundinn undir öllum liðum.

1.Gjaldskrá fyrir leikskóladvöl

1411121

Lagt er til að gjaldskrá fyrir dvöl í leikskóla hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015. Vísað til byggðarráðs.

2.Gjaldskrá fyrir fæði í leik- og grunnskóla Skagafjarðar

1411122

Lagt er til að gjaldskrá fyrir fæði í leik- og grunnskóla hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015. Vísað til byggðarráðs.

3.Gjaldskrá fyrir heilsdagsskóla

1411123

Lagt er til að gjaldskrá fyrir dvöl í heilsdagsskóla hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015. Vísað til byggðarráðs.

4.Gjaldskrá fyrir tónlistarskóla

1411124

Lagt er til að gjaldskrá fyrir nám í Tónlistarskóla Skagafjarðar hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015. Vísað til byggðarráðs.

5.Fjárhagsáætlun fræðslumála 2015

1411065

Fræðslunefnd samþykkir drög að fjárhagsáætlun fyrir fræðslumál fyrir sitt leyti og vísar þeim til byggðarráðs.

Fundi slitið - kl. 14:40.