Fræðslunefnd

94. fundur 02. apríl 2014 kl. 15:00 - 16:30 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Bjarki Tryggvason formaður
  • Björg Baldursdóttir aðalm.
  • Sigríður Svavarsdóttir ritari
  • Sigríður Garðarsdóttir fulltrúi Akrahrepps
  • Guðni Kristjánsson áheyrnarftr.
  • Hanna Þrúður Þórðardóttir áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðstjóri fjölskyldusviðs
  • Anna Jóna Guðmundsdóttir leikskólastjóri
  • Jóhann Bjarnason grunnskólastjóri
  • Christine Hellwig áheyrnarftr. leikskóla
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
Dagskrá

1.Fyrirspurn um skólaakstur

1403070

Sviðsstjóra falið að svara fyrirspurninni.

2.Styrktarsjóður EBÍ 2014

1402113

Sviðsstjóra falið að gera tillögur að verkefnum sem fallið gætu undir forsendur styrks.

3.Ársalir - skipulag skólastarfs 2014-2015

1403345

Fræðslunefnd samþykkir að leggja til við byggðarráð að gerður verði viðauki við fjárhagsáætlun Ársala árið 2014 að upphæð kr. 2.5 milljónir til að leysa úr þörf fyrir leikskóladvöl frá hausti 2014.

Fundi slitið - kl. 16:30.