Fræðslunefnd

32. fundur 24. janúar 2008
Fræðslunefnd SkagafjarðarT
Fundur 32 - 24.01. 2008

Ár 2008, fimmtudaginn 24. janúar. kom Fræðslunefnd saman til fundar í Ráðhúsinu kl. 16:15.

Mætt: Sigurður Árnason, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigríður Svavarsdóttir og Úlfar Sveinsson áheyrnarfulltrúi. Auk þeirra Þóra Björk Jónsdóttir

Dagskrá:


1. Skólastefna  
2. Önnur mál

Afgreiðslur:

 
  1. Unnið að skólastefnu. Rifjuð upp drög að hlutverki, framtíðarsýn, stefnu og farið yfir markmið. Ákveðið að vinna upp leiðir að markmiðum á milli funda og vinna í þeim á næsta fundi.
 
  1. Önnur mál voru engin.

Upplesið og staðfest rétt bókað. Fleira ekki gert og fundi slitið kl.17:30.