Fræðslunefnd

10. fundur 13. nóvember 2006
 
Fræðslunefnd Skagafjarðar
Fundur 10 – 13.11. 2006
 
Ár 2006, mánudaginn 13. nóvember kom Fræðslunefnd saman til fundar í Ráðhúsinu kl. 17:00.
Mættir: Sigurður Árnason, Helgi Thorarensen, Gunnar Sandholt sviðsstjóri og María Lóa Friðjónsdóttir, sem ritaði fundargerð.
 
Dagskrá:
1.      Fjárhagsáætlun 2007
 
Afgreiðslur:
 
1.      Lögð fram drög forstöðumanna að fjárhagsáætlunum fræðslumála fyrir árið 2007.
Drögin send til Byggðaráðs. Fræðslunefnd mun taka drögin til frekari vinnslu á næsta fundi nefndarinnar.
 
 Fleira ekki gert, formlegum fundi slitið kl. 18.00.