Félagsmálanefnd

45. fundur 06. júní 2000 kl. 13:15 Stjórnsýsluhús

Árið 2000 þriðjudaginn 6. júní kl.1315 kom félagsmálanefnd saman til fundar í Stjórnsýsluhúsinu á Sauðárkróki.

Mætt voru: Elinborg Hilmarsdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Sólveig Jónasdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Trausti Kristjánsson.

Auk nefndarmanna sátu fundinn Árdís Antonsdóttir og Elsa Jónsdóttir starfsmenn nefndarinnar

 

DAGSKRÁ:

  1. Húsnæðismál.
  2. Trúnaðarmál.
  3. Önnur mál.

 

AFGREIÐSLUR:

1. Húsnæðismál.

a) Lagt fram bréf frá Rúnari Guðmundssyni varðandi leigumál.

    Starfsmanni húsnæðisnefndar falið að svara bréfinu.

b) Umsóknir um viðbótarlán.

    Samþykktar voru 4 umsóknir um viðbótarlán – sjá innritunarbók.

Elsa Jónsdóttir vék af fundi.

2. Trúnaðarmál.- Sjá trúnaðarbók.

3. Önnur mál.

a) Tekið fyrir bréf frá deildarstjóra málefna fatlaðra varðandi kostnað vegna gróðursetningar við Freyjugötu 18.

Samþykkt að fresta erindinu og starfsmanni falið að fá nánari upplýsingar um málið.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið

Ásdís Guðmundsdóttir                     

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

Trausti Kristjánsson                          

Sólveig Jónasdóttir

Elinborg Hilmarsdóttir