Félagsmálanefnd

33. fundur 14. desember 1999 kl. 12:00 Sveitarskrifstofa Faxatorgi

Árið 1999, þriðjudaginn 14. desember kom félagsmálanefnd saman til fundar á sveitarskrifstofunni Faxatorgi 1, kl. 1200.

Mættir: Elinborg Hilmarsdóttir, Trausti Kristjánsson, Helgi Sigurðsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Sólveig Jónasdóttir.

Auk þeirra starfsmenn nefndarinnar Árdís Antonsdóttir og Guðbjörg Ingimundardóttir.

 

DAGSKRÁ:

1. Fyrsta umræða um fjárhagsáætlun ársins 2000.

2. Trúnaðarmál (sjá trúnaðarbók).

 

AFGREIÐSLUR: 

1. Fyrsta umræða um fjárhagsáætlun ársins 2000.  Lögð fram drög að áætlun og umræður um hana.

2. Trúnaðarmál (sjá trúnaðarbók).


Fleira ekki gert, fundi slitið.

Elinborg Hilmarsdóttir          

Trausti Kristjánsson

Helgi Sigurðsson

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

Sólveig Jónasdóttir