Félags- og tómstundanefnd

127. fundur 14. ágúst 2008 kl. 09:15 - 10:30 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Sveinn Allan Morthens formaður
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir varaformaður
  • Sigríður Björnsdóttir aðalmaður
  • Jenný Inga Eiðsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Aðalbjörg Hallmundsdóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Þórdís Friðbjörnsdóttir og Aðalbjörg Hallmundsdóttir
Dagskrá

1.Dagmæður - umsókn um byrjunarleyfi Kristín Björg Ragnarsdóttir

0808049

Samþykkt byrjunarleyfi til eins árs fyrir fjórum börnum samtímis að meðtöldu eigin barni.

2.Dagmæður - umsókn um framhaldsleyfi María Dagmar Magnúsdóttir

0808048

Samþykkt framhaldsleyfi til fjögurra ára fyrir fimm börnum samtímis að meðtöldu eigin barni.

Fundi slitið - kl. 10:30.