Félags- og tómstundanefnd

15. fundur 25. mars 2003

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar
Fundur 15 – 25.03.2003

 
 
Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar. Fundur 15 – þriðjudaginn 25. mars. 2003 kl. 15:30 í Ráðhúsi Skagafjarðar.
Mætt: Ásdís Guðmundsdóttir, Harpa Kristinsdóttir, Þórdís Friðbjörnsdóttir auk Ómars Braga Stefánssonar menningar-, íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, sem ritaði fundargerð.
 
Æskulýðs- og tómstundamál
 
1.      Styrkir til æskulýðs-, íþrótta- og tómstundamála
Samþykktir voru eftirfarandi styrkir:

 
Íþróttamál:
Úthlutun
Golfklúbbur Sauðárkróks - völlur og rekstur
3.200.000
Gróska
300.000
Hestamannafélagið Léttfeti
245.000
Hestamannafélagið Stígandi
180.000
Hestamannafélagið Svaði
180.000
UÍ.Smári
425.000
UMF.Hjalti
180.000
UMF.Neisti
585.000
UMF.Tindastóll
5.830.000
UMSS
1.400.000
Fluga v. Reiðhallarinnar Svaðastaðir
1.500.000
Guðríður Magnúsdóttir, Viðvík
synjað
Ragnar Frosti Frostason
frestað
 
 
Íþrótta- og æskulýðsmál óskipt:
 
Foreldrafél. í Fljótum v.leikjanámskeiðs
                 100.000
Skagfirðingasveit v. Trölla
160.000
Skákfélag Sauðárkróks
                   50.000
Skátafélagið Eilífsbúar
320.000
 
 
Íþróttavellir utan Sauðárkróks:
 
Skotfélagið Ósmann
                 100.000
 
 
Önnur mál engin.
 
Fundi slitið kl.16:35