Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

25. fundur 16. september 2020 kl. 13:00 - 14:03 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Gísli Sigurðsson aðalm.
  • Ólafur Bjarni Haraldsson aðalm.
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Þorvaldur Gröndal Umsjónarmaður íþróttamannvirkja
  • Ingvar Páll Ingvarsson starfsmaður tæknisviðs
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjálmálasviðs
Dagskrá
Álfhildur Leifsdóttir sat fundinn.

1.Sundlaug Sauðárkróks - hönnun 2. áfanga viðbygging

2002086

Ingvar Páll Ingvarsson kynnti fyrir fundarmönnum gögn vegna nýbyggingar (2. áfangi) við Sundlaug Sauðárkróks.
Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks heimilar að jarðvinna vegna nýbyggingarinnar verði boðin út.

Fundi slitið - kl. 14:03.