Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks
Dagskrá
1.Sundlaug Sauðárkróks
1601183
Ingvar Páll Ingvarsson, verkefnastjóri fór yfir stöðu framkvæmda við endurgerð Sundlaugar Sauðárkróks, 1. áfanga. Verkið er á lokametrunum.
2.Sundlaug Sauðárkróks - hönnun 2. áfanga viðbygging
2002086
Ingvar Páll Ingvarsson verkefnisstjóri fór yfir teikningadrög að 2. áfanga byggingar við Sundlaug Sauðárkróks.
Byggingarnefnd samþykkir að vinna áfram samkvæmt fyrirliggjandi drögum.
Byggingarnefnd samþykkir að vinna áfram samkvæmt fyrirliggjandi drögum.
Fundi slitið - kl. 13:46.