Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

20. fundur 12. júní 2019 kl. 13:15 - 13:42 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Gísli Sigurðsson aðalm.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
  • Ólafur Bjarni Haraldsson aðalm.
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Indriði Þór Einarsson Sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Ingvar Páll Ingvarsson starfsmaður tæknisviðs
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Sundlaug Sauðárkróks

1601183

Farið yfir stöðu framkvæmda og kostnað vegna breytinga á Sundlaug Sauðárkróks.
Bygginganefnd Sundlaugar Sauðárkróks samþykkir að óska eftir því við byggðarráð að gerður verði 50 milljóna króna viðauki við framkvæmdaáætlun ársins 2019.

Fundi slitið - kl. 13:42.