Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

17. fundur 12. apríl 2018 kl. 10:35 - 10:57 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
  • Bjarni Jónsson
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Þorvaldur Gröndal Umsjónarmaður íþróttamannvirkja
  • Ingvar Páll Ingvarsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Sundlaug Sauðárkróks

1601183

Bygginganefnd samþykkir að setja af stað þarfagreiningu og hönnun á síðari áfanga á framkvæmdum við Sundlaug Sauðárkróks. Samþykkt að ganga til samninga við sama hönnunarteymi og sá um fyrri áfangann.

Fundi slitið - kl. 10:57.