Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

14. fundur 24. október 2017 kl. 10:00 - 11:00 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
  • Bjarni Jónsson
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
  • Indriði Þór Einarsson Sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá
Bjarni Jónsson var í síma.

1.Sundlaug Sauðárkróks

1601183

Til fundarins komu Knútur Aadnegard og Hörður Knútsson frá K-Tak ehf og Atli Gunnar Arnórsson frá Verkfræðistofunni Stoð ehf. Farið var yfir tilboð í Sundlaug Sauðárkróks frá 14.september s.l.

Fundi slitið - kl. 11:00.