Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

10. fundur 12. apríl 2017 kl. 15:15 - 16:00 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
  • Bjarni Jónsson
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Indriði Þór Einarsson Sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Ingvar Páll Ingvarsson starfsmaður tæknisviðs
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá

1.Sundlaug Sauðárkróks

1601183

Lögð fram drög að útboðsgögnum. Byggingarnefnd samþykkir að unnið sé áfram eftir fyrirliggjandi drögum.

Fundi slitið - kl. 16:00.