Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

9. fundur 30. mars 2017 kl. 10:45 - 11:20 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir
  • Bjarni Jónsson
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Þorvaldur Gröndal Umsjónarmaður íþróttamannvirkja
  • Ingvar Páll Ingvarsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá

1.Sundlaug Sauðárkróks

1601183

Farið yfir drög að hönnunargögnum varðandi sundlaug og fyrirhugaðar framkvæmdir.

Fundi slitið - kl. 11:20.