Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

8. fundur 23. febrúar 2017 kl. 11:00 - 12:00 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
  • Bjarni Jónsson
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Indriði Þór Einarsson Sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Þorvaldur Gröndal Umsjónarmaður íþróttamannvirkja
  • Ingvar Páll Ingvarsson starfsmaður tæknisviðs
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá

1.Sundlaug Sauðárkróks

1601183

Á fundinn komu Þuríður Harpa Sigurðardóttir, Sigríður Magnúsdóttir úr aðgengishópi Sveitarfélagsins Skagafjarðar og starfsmenn sveitarfélagsins, Indriði Þór Einarsson, Ingvar Páll Ingvarsson og Þorvaldur Gröndal til viðræðu um væntanlegar framkvæmdir við Sundlaug Sauðárkróks.

Fundi slitið - kl. 12:00.