Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

7. fundur 05. janúar 2017 kl. 11:30 - 12:10 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
  • Bjarni Jónsson
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Jón Örn Berndsen byggingarfulltrúi
  • Indriði Þór Einarsson Sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Þorvaldur Gröndal Umsjónarmaður íþróttamannvirkja
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá

1.Skagfirðingabraut 143721 Sundlaug Sauðárkróki - viðbygging 2016

1611066

Farið var yfir fyrirliggjandi aðaluppdrætti. Samþykkt að halda áfram á þeim grunni sem kynntur var á fundinum.

Fundi slitið - kl. 12:10.