Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

6. fundur 04. október 2016 kl. 15:00 - 16:15 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
  • Bjarni Jónsson
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Jón Örn Berndsen byggingarfulltrúi
  • Indriði Þór Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Þorvaldur Gröndal umsjónarmaður íþróttamannvirkja
  • Ingvar Páll Ingvarsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá

1.Sundlaug Sauðárkróks

1601183

Farið yfir frumkostnaðaráætlun ásamt drögum að teikningum. Samþykkt að halda áfram með þá vinnu sem kynnt var á fundinum. Samþykkt að fá ráðgefandi hóp um aðgengismál inn á næsta fund nefndarinnar.

Fundi slitið - kl. 16:15.