Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

3. fundur 28. apríl 2016 kl. 10:35 - 11:40 Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
  • Bjarni Jónsson
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Jón Örn Berndsen byggingarfulltrúi
  • Indriði Þór Einarsson Sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Ingvar Páll Ingvarsson starfsmaður tæknisviðs
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá

1.Sundlaug Sauðárkróks

1601183

Á fundinn komu Jón Þór Þorvaldsson arkitekt frá Úti Inni arkitektar og Eyjólfur Þór Þórarinsson frá Verkfræðistofunni Stoð ehf.
Farið yfir stöðu verkefnisins og grunnhugmyndir, nefndin samþykkir að vinna hugmyndirnar áfram. Stefnt er á að framkvæmdir geti hafist síðsumars.

Fundi slitið - kl. 11:40.