Byggingarnefnd skóla- og íþróttamannvirkja á Hofsósi

3. fundur 09. mars 2022 kl. 12:30 - 13:25 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
 • Gísli Sigurðsson formaður
 • Ingibjörg Huld Þórðardóttir varam.
 • Jóhanna Ey Harðardóttir varam.
 • Álfhildur Leifsdóttir áheyrnarftr.
Starfsmenn
 • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
 • Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
 • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
 • Þorvaldur Gröndal frístundastjóri
 • Jóhann Bjarnason skólastjóri grunnskóla
 • Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir skólastjóri leikskóla
 • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá
Jóhann Bjarnason og Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir tóku þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

1.GAV- Hofsósi - bygging íþróttahúss - hönnun lóðar

2101243

Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs og Ingvar Páll Ingvarsson verkefnisstjóri kynntu drög að aðaluppdráttarteikningum af íþróttahúsi á Hofsósi.
Samþykkt að halda áfram með hönnunarvinnu við íþróttahúsið með tilliti til tengingar við skólabygginguna og þarfagreiningu vegna skipulags skólans.

Fundi slitið - kl. 13:25.