Byggingarnefnd skóla- og íþróttamannvirkja á Hofsósi
Dagskrá
1.GAV- Hofsósi - bygging íþróttahúss - hönnun lóðar
2101243
Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs kynnti hugmynd að staðsetningu og útliti íþróttahúss við grunnskólann austan Vatna á Hofsósi. Einnig hugmyndir að aðkomu að skóla, íþróttahúsi og leikskóla og staðsetningu bílastæða.
Sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs falið að vinna áfram að hönnun í samræmi við umræður á fundinum.
Sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs falið að vinna áfram að hönnun í samræmi við umræður á fundinum.
Fundi slitið - kl. 13:59.