Byggðarráð Skagafjarðar

529. fundur 23. september 2010 kl. 09:00 - 10:54 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Bjarni Jónsson varaform.
  • Jón Magnússon aðalm.
  • Sigurjón Þórðarson áheyrnarftr.
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
  • Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Guðmundur Guðlaugsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Fundur með ráðherra vegna Heilbrigðisstofnunarinnar

1008056

Hafsteinn Sæmundsson framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki kom á fund byggðarráðs undir þessum dagskrárlið til viðræðu um málefni stofnunarinnar. Einnig sátu fundinn undir þessum dagskrárlið sveitarstjórnarmennirnir Viggó Jónsson og Sigríður Svavarsdóttir. Sveitarstjórn mun svo funda með Guðbjarti Hannessyni heilbrigðisráðherra síðar í dag.

2.Kjör í atvinnu- og ferðamálanefnd

1006097

Í framhaldi af samþykkt 268. fundar sveitarstjóranar eru eftirfarandi tilnefningar áheyrnarfulltrúa í atvinnu- og ferðamálanefnd lagðar fram:

Gunnsteinn Björnsson (D) og Arnljótur Bjarki Bergsson (D) til vara.

Svanhildur Guðmundsdóttir (S) og Sigurlaug Brynleifsdóttir (S) til vara.

Samþykkt samhljóða.

3.Kjör í félags- og tómstundanefnd

1006092

Í framhaldi af samþykkt 268. fundar sveitarstjóranar eru eftirfarandi tilnefningar áheyrnarfulltrúa í félags- og tómstundanefnd lagðar fram:

Guðný Axelsdóttir (D) og Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir (D) til vara.

Oddur Valsson (F) og Ingvar Björn Ingimundarson (F) til vara.

Samþykkt samhljóða.

4.Kjör í fræðslunefnd

1006091

Í framhaldi af samþykkt 268. fundar sveitarstjóranar eru eftirfarandi tilnefningar áheyrnarfulltrúa í fræðslunefnd lagðar fram:

Jón Ingi Halldórsson (F) og Marian Sorinel Lazar (F) til vara.

Guðni Kristjánsson (S) og Þorsteinn T. Broddason (S) til vara.

Samþykkt samhljóða

5.Kjör í landbúnaðarnefnd

1006095

Í framhaldi af samþykkt 268. fundar sveitarstjóranar eru eftirfarandi tilnefningar áheyrnarfulltrúa í landbúnaðarnefnd lagðar fram:

Sigurjón Þórðarson (F) og Guðný Kjartansdóttir (F) til vara.

Guðrún Helgadóttir (S) og Ingibjörg Hafstað (S) til vara.

Samþykkt samhljóða.

6.Kjör í menningar- og kynningarnefnd

1006098

Í framhaldi af samþykkt 268. fundar sveitarstjóranar eru eftirfarandi tilnefningar áheyrnarfulltrúa í menningar- og kynningarnefnd lagðar fram:

Eybjörg Guðnadóttir (D) og Emma Sif Björnsdóttir (D) til vara.

Árni Gísli Brynleifsson (S) og Helgi Thorarensen (S) til vara.

Samþykkt samhljóða.

7.Kjör í skipulags- og byggingarnefnd

1006094

Í framhaldi af samþykkt 268. fundar sveitarstjóranar eru eftirfarandi tilnefningar áheyrnarfulltrúa í skipulags- og byggingarnefnd lagðar fram:

Pálmi Sighvatsson (F) og Hrefna Gerður Björnsdóttir (F) til vara.

Helga Steinarsdóttir (S) og Svanhildur Guðmundsdóttir (S) til vara.

Samþykkt samhljóða.

8.Kjör í umhverfis- og samgöngunefnd

1006096

Í framhaldi af samþykkt 268. fundar sveitarstjóranar eru eftirfarandi tilnefningar áheyrnarfulltrúa í umhverfis- og samgöngunefnd lagðar fram:

Jón Sigurðsson (D) og Ingibjörg Sigurðardóttir (D) til vara.

Guðný Kjartansdóttir (F) og Hanna Þrúður Þórðardóttir (F) til vara.

Samþykkt samhljóða.

9.Boðun á 24. landsþing SÍS

1007043

Fundarefni 24. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga á Akureyri rædd.

10.Fundur með fjárlaganefnd haustið 2010

1009072

Lagður fram tölvupóstur þar sem tilkynnt er að fjárlaganefnd hafi frestað fundum með sveitarstjórnum um óákveðinn tíma.

Byggðarráð óskar eftir að fyrir næsta fund ráðsins liggi fyrir tillögur að erindi fyrir fjárlaganefndina.

11.Uppgjör á framlagi vegna lækkaðra fasteignatekna 2010

1009145

Lagt fram til kynningar bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga þar sem tilkynnt er um að endanlegt framlag sjóðsins vegna lækkaðra fasteignaskattstekna árið 2010 verði 104.767.017 kr.

12.Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn

1009133

Lagt fram til kynningar erindi frá SSNV þar sem fram kemur að Samband ísl. sveitarfélaga hefur áhuga á að standa fyrir námskeiði fyrir sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra í nóvember n.k., í samstarfi við SSNV.

13.Tilkynning um niðurfellingu máls

1009152

Lagt fram til kynningar afrit af bréfi frá embætti ríkislögmanns þar sem tilkynnt er niðurfelling máls E-1764/2010 fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur; Sveitarfélagið Skagafjörður gegn íslenska ríkinu. Sveitarfélaginu er gert að greiða 200.000 kr. í málskostnað. Málið snerist um innheimtu lóðarleigu.

Fundi slitið - kl. 10:54.