Byggðarráð Skagafjarðar

855. fundur 30. janúar 2019 kl. 08:15 - 09:00 í Þingholtsstræti 27, Reykjavík
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Gísli Sigurðsson varaform.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
  • Ólafur Bjarni Haraldsson áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
Dagskrá

1.Leikskólinn á Hofsósi

1608223

Farið yfir hönnun nýs leikskóla á Hofsósi og ábendingar sem komið hafa fram á því stigi. Jón Þór Þoraldsson arkitekt og Indriði Þór Einarsson sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs sátu þennan dagskrárlið.
Byggðarráð samþykkir að ljúka fullnaðarhönnun á byggingunni samkvæmt fyrirliggjandi teikningum og gera verkið útboðshæft.

Fundi slitið - kl. 09:00.