Byggðarráð Skagafjarðar

835. fundur 14. ágúst 2018 kl. 08:30 - 08:45 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Gísli Sigurðsson varaform.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
  • Ólafur Bjarni Haraldsson áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Ráðning sveitarstjóra

1808051

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir að ráða Sigfús Inga Sigfússon sem sveitarstjóra sveitarfélagsins kjörtímabilið 2018-2022 sem og fyrirliggjandi ráðningarsamning og vísar til fullnaðarafgreiðslu sveitarstjórnar. Sigfús Ingi tekur til starfa þann 22. ágúst 2018.

Fundi slitið - kl. 08:45.