Byggðarráð Skagafjarðar

825. fundur 24. apríl 2018 kl. 15:00 - 17:30 í Félagsheimilinu, Ketilási
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir varaform.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir aðalm.
  • Bjarni Jónsson áheyrnarftr.
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá

1.Beiðni um fund Íbúa- og átthagafélag Fljóta

1803163

Íbúa- og átthagafélag Fljótamanna óskaði eftir fundi með byggðarráði. Erindið lagt fram á fundi byggðarráðs þann 22.3.2018 þar sem óskað var eftir að ræða ýmis mál sem brenna á Fljótamönnum.
Byggðarráð bauð félagsmönnum á fund ráðsins í Ketilási þann 24. apríl 2018 til viðræðu.

Fundi slitið - kl. 17:30.