Byggðarráð Skagafjarðar

806. fundur 11. desember 2017 kl. 13:00 - 13:45 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir varaform.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir aðalm.
  • Bjarni Jónsson áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2018-2022

1708039

Byggðarráð samþykkir með þremur atkvæðum að vísa fjárhagsáætluninni til síðari umræðu í sveitarstjórn.

Fundi slitið - kl. 13:45.