Byggðarráð Skagafjarðar

719. fundur 25. nóvember 2015 kl. 10:30 - 13:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir varaform.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir aðalm.
  • Bjarni Jónsson áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2016

1507090

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2016. Á fundinn komu og tóku þátt i þessum dagskrárlið, Gunnsteinn Björnsson formaður atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar, Bjarki Tryggvason formaður félags- og tómstundanefndar, Þórdís Friðbjörnsdóttir formaður fræðslunefndar, Viggó Jónsson formaður skipulags- og bygginganefndar, Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs og Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs.

Fundi slitið - kl. 13:00.