Byggðarráð Skagafjarðar

668. fundur 18. júlí 2014 kl. 13:00 - 15:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir varaform.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá

1.Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki

1403170

Friðfinnur Hermannsson kom á fundinn og fór yfir stöðu mála varðandi málefni Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki.

2.Gestakort

1401187

Samþykkt að ráðast í útgáfu gestakorts sem veitir aðgang í Byggðasafn Skagfirðinga, sundlaugar sveitarfélagsins og Sögusetur íslenska hestsins. Gerð verður tilraun með útgáfuna í sumar og tilhögun þess endurskoðuð að afloknum reynslutíma í haust. Hugmyndin hefur verið rædd og útfærð í samráði við forstöðumann Byggðasafns Skagfirðinga, sviðsstjóra fjölskyldusviðs og stjórn Söguseturs íslenska hestsins. Kortin verða seld á söfnum, í sundlaugum sveitarfélagsins og Upplýsingamiðstöðinni í Varmahlíð.
Samþykkt að 24 klukkustunda kort kosti kr. 1990,- og 48 klukkustunda kort kosti kr. 2890,-
Byggðarráð samþykkir útgáfu kortsins og breytingu á gjaldskrá.

3.Verksamningur - mælaleiga 2014-2026

1406072

Lagður fram verksamningur milli, Skagafjarðarveitna - hitaveita og Frumherja HF, um mælaleigu 2014- 2016, er felur í sér útvegun á mælum og þjónustu vegna notkunarmælinga (sölumælinga) á heitu vatni á starfssvæði Skagafjarðarveitna.
Byggðarráð samþykkir samninginn.

4.Borgarmýri 5,Gæran - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis

1407081

Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki, dagsett 9. júlí 2014, þar sem óskað er eftir umsögn um umsókn Laufeyjar Skúladóttir kt. 081079-3239 fyrir hönd Gærunnar ehf, kt. 690705-1330 um tækifærisleyfi vegna Tónlistarhátíðarinnar Gærunnar 2014 sem verður í húsnæði Loðskinns Borgarmýri 5, 550 Sauðárkróki dagana 15.-18. ágúst 2014
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

5.Kolkuós Sveitasetur (146414) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1406167

Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki, dagsett 5. júní 2014, þar sem óskað er eftir umsögn um umsókn Valgeirs Þorvaldssonar Vatni, 566 Hofsósi kt. 020760-5919 fyrir hönd Sveitaseturins Kolkuós ses, kt. 691102-4080, um rekstrarleyfi fyrir Sveitasetrið Kolkuósi, 551 Sauðárkróki. Gististaður flokkur V, gististaður með aðstöðu þar sem hvers kyns veitingar í mat og drykk fara fram.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

6.Landbúnaðarnefnd - 174

1407003F

Fundargerð 174. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 eins og einstök erindi bera með sér. Byggðarráð samþykkir fundargerðina.

6.1.Kjör formanns, varaformanns og ritara landbúnaðarnefndar

1407050

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.2.Kjör fulltrúa fjallskilanefdar Hofsafréttar

1406061

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.3.Kjör fulltrúa í búfjáreftirlitsnefnd Skagafjarðar og Siglufjarðar

1405181

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.4.Kjör fulltrúa í fjallskiladeild Hrollleifsdals

1406049

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.5.Kjör fulltrúa í fjallskilanefnd Austur-Fljóta

1406064

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.6.Kjör fulltrúa í fjallskilanefnd Deildarsdals

1406051

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.7.Kjör fulltrúa í fjallskilanefnd framhluta Skagafjarðar.

1406062

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.8.Kjör fulltrúa í fjallskilanefnd Hegraness, Rípurhrepps

1406054

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.9.Kjör í fjallskilanefnd Hofsóss - Unadals

1406052

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.10.Kjör fulltrúa í fjallskilanefnd í Hóla- og Viðvíkurhrepps

1406053

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.11.Kjör fulltrúa í fjallskilanefnd Sauðárkróks

1406057

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.12.Kjör fulltrúa í fjallskilanefnd Skarðshrepps

1406055

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.13.Kjör fulltrúa í fjallskilanefnd Skefilstaðahrepps

1406056

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.14.Kjör fulltrúa í fjallskilanefnd Staðarhrepps

1406058

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.15.Kjör fulltrúa í fjallskilanefnd Vestur-Fljóta

1406063

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.16.Kjör fulltrúa í Skarðsárnefnd

1405236

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.17.Kjör fulltrúa í stjórn Staðarafréttar

1406060

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.18.Kjör fulltrúa í fjallskilanefnd Seyluhrepps-úthluta

1406059

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.19.Fjallskilareglugerð fyrir Skagafjarðarsýslu - endurskoðun

1310121

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.20.Samþykkt um búfjárhald í Sveitarfélaginu Skagafirði

1307096

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.21.Vegur um land Borgareyjar

1404146

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.22.Viðhald girðinga í sveitarfélaginu

1406240

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.23.Mælifellsrétt

1305263

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.24.Almannavarnaráætlun - landbúnaður

1407056

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.25.Ársreikningur 2013 - Fjallskilasjóður Sauðárkróks

1404223

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.26.Ársreikningur 2013 - Upprekstrarfélag Eyvindarstaðaheiðar

1404224

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.27.Ársreikningur 2013 - Fjallskilasjóður Hegraness

1404226

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.28.Ársreikningur 2013 - Fjallskilasjóður Hóla- og Viðvíkurhrepps

1407078

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

6.29.Búfjáreign og ráðstöfun lands á Nöfum

1407038

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

7.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 10

1407006F

Fundargerð 10. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 eins og einstök erindi bera með sér. Byggðarráð samþykkir fundargerðina.

7.1.Gestakort

1401187

Afgreiðsla 10. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

7.2.Trúnaðarmál

1407070

Afgreiðsla 10. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

7.3.European Destinations of Excellence - Matarkistan

1407091

Afgreiðsla 10. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

8.Skipulags- og byggingarnefnd - 259

1404013F

Fundargerð 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 eins og einstök erindi bera með sér. Byggðarráð samþykkir fundargerðina.

8.1.Kosning formanns, varaformanns og ritara

1406191

Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

8.2.Skagfirðingabraut 8 - Umsókn um framkvæmdaleyfi.

1406264

Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

8.3.Suðurgata 11 - Umsókn um byggingarleyfi

1405139

Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

8.4.Kýrholt lóð 2 - Umsókn um byggingarreit og vegtengingu.

1407004

Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

8.5.Drekahlíð 4 - Umsókn um framkvæmdaleyfi

1405130

Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

8.6.Skipulagsdagurinn 29. ágúst 2014

1406261

Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

9.Stjórnsýsluskoðun 2013

1406015

Málið fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 15:00.