Byggðarráð Skagafjarðar

103. fundur 21. júlí 2000
 Byggðarráð Skagafjarðar
Fundur 103 – 21.07. 2000

    Ár 2000, föstudaginn 21. júlí kom byggðarráð saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 1000.
    Mætt voru: Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hafstað og sveitarstjóri Snorri Björn Sigurðsson.
DAGSKRÁ:
    1. Þriggja ára áætlun 2001-2003.
AFGREIÐSLUR:
  1. Lagðar fram þriggja ára áætlanir fyrir sveitarsjóð, Hafnarsjóð Skagafjarðar, Vatnsveitu Skagafjarðar, Hitaveitu Skagafjarðar, Rafveitu Sauðárkróks og Félagslegar íbúðir.
Byggðarráð samþykkir að vísa ofangreindum áætlunum til síðari umræðu í sveitarstjórn. Ingibjörg Hafstað óskar bókað að hún muni gera grein fyrir afstöðu sinni á næsta sveitarstjórnarfundi.
Fleira ekki gert. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 1035.
Herdís Á. Sæmundardóttir 
Elinborg Hilmarsdóttir 
Gísli Gunnarsson
Ásdís Guðmundsdóttir
Ingibjörg Hafstað
             Margeir Friðriksson, ritari
             Snorri Björn Sigurðsson