Atvinnu- og ferðamálanefnd

68. fundur 19. nóvember 2010 kl. 15:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Bjarni Jónsson formaður
  • Viggó Jónsson varaform.
  • Ingvar Björn Ingimundarson ritari
  • Áskell Heiðar Ásgeirsson sviðsstjóri markaðs- og þróunarsviðs
  • Gunnsteinn Björnsson áheyrnarftr.
  • Svanhildur Guðmundsdóttir áheyrnarftr.
Fundargerð ritaði: Áskell Heiðar Ásgeirsson sviðsstjóri markaðs- og þróunarsviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2011 - atvinnumál

1011151

Farið yfir fyrstu drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2011.

Nefndin stefnir að því í sinni áætlun að vera innan þess ramma sem Byggðarráð úthlutar.

Fundi slitið.