Atvinnu- og ferðamálanefnd

11. fundur 30. október 1998 kl. 08:30 Skrifstofa Skagafjarðar

Atvinnu- og ferðamálanefnd

Sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði
Fundur  11 -  30.10.1998

 

            Föstudaginn 30. okt. 1998 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 8,30.

            Mættir voru: Stefán Guðmundsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Pétur Valdimarsson, Sveinn Árnason og Einar Gíslason.

 

Dagskrá:

1. Atvinnu- og ferðamál.

 

Afgreiðslur: 

1.  Á fundinn kom Deborah J. Robinsson ferðamálafulltrúi.  Hún kynnti könnun           Rögnvaldar Guðmundssonar um komu erlendra og innlendra gesta í Skagafirði sumarið 1996.  Miklar umræður voru um ferðamál í Skagafirði.  Deborah vék þá af fundi.

 

Rætt um stofnun atvinnuþróunarfélag Skagafjarðar.  Formanni falið að leita samninga við KPMG Endurskoðun hf. og Jón Sigfús Sigurjónsson hdl. um gerð samninga og samþ. fyrir félagið.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið.

 

                        Einar Gíslason

                        Ásdís Guðmundsdóttir

                        Pétur Valdimarsson

                        Stefán Guðmundsson

                        Sveinn Árnason