Atvinnu- og ferðamálanefnd

74. fundur 13. maí 2011 kl. 08:00 - 08:30 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Viggó Jónsson varaform.
  • Ingvar Björn Ingimundarson ritari
  • Gunnsteinn Björnsson áheyrnarftr.
  • Svanhildur Guðmundsdóttir áheyrnarftr.
  • Svanhildur Harpa Kristinsdóttir varam.
  • Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir varam.
Fundargerð ritaði: Guðrún Brynleifsdóttir Verkefnastjóri ferða og menningarmála
Dagskrá

1.Leiga á húsnæði Ferðasmiðjunnar í Varmahlíð

1105083

Guðrún Brynleifsdóttir kynnti samning á milli Alþýðulistar, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Ferðasmiðjunnar. Nefndin samþykkir framlagðan samning og óskar Alþýðulist velfarnaðar í störfum sínum.

Fundi slitið - kl. 08:30.