Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Rafræn varðveisla gagna - beiðni um stefnumótun
1909256
Tekið fyrir erindi um rafræna varðveislu gagna Héraðskjalasafns Skagfirðinga frá Sólborgu Unu Pálsdóttur, héraðsskjalaverði, dagsett 24.09.2019.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd felur héraðsskjalaverði að setja upp langtíma áætlun um rafræna varðveislu gagna sveitarfélagins og stofnanna þess.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd felur héraðsskjalaverði að setja upp langtíma áætlun um rafræna varðveislu gagna sveitarfélagins og stofnanna þess.
Margeir Friðriksson vék af fundi kl. 10:30.
2.Málefni Byggðasafns Skagfirðinga
1910050
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd fór í vettvangsferð í Byggðasafn Skagfirðinga. Berglind Þorsteinsdóttir, safnstjóri, kynnti starfsemina og varðveislumál.
Fundi slitið - kl. 15:00.