Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

18. fundur 16. júní 2023 kl. 11:30 - 12:15 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Brennigerði L145923 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.

2306007

Þórður Karl Gunnarsson sækir f.h. FISK Seafood ehf. um leyfi til að rífa eftirtalinna mannvirkja á jörðinni Brennigerði L145923.
Mhl.03, Fjós með áburðarkjallara, byggingarár 1947, 78,3 m²
Mhl. 04, Fjárhús með áburðarkjallara, byggingarár 1947, 197,6 m²
Mhl. 06, Hlaða m/ súgþurrkun, byggingarár 1947, 78,3 m²
Mhl. 07, Hlaða m/ súgþurrkun, byggingarár 1958, 53,1 m²
Mhl. 08, Votheysgryfja , byggingarár 1960, 15,1 m²
Mhl 10, Geymsla, byggingarár 1948, 16,7 m²
Mhl. 11, Mjólkurhús/fóðurgeymsla, byggingarár 1970, 54,0 m²
Mhl. 15, Hesthús, byggingarár 1971, 70,0 m²
Mhl. 16, Hlaða, byggingarár 1971, 29,0 m²
Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Áform um niðurrif samþykkt.

2.Borgarröst 6 - 8 Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.

2212024

Einar Ingvi Ólafsson sækir f.h. Friðrik Jónsson ehf. sækir um leyfi til að byggja við iðnaðarhúsnæði sem stendur á lóðinni númer 6-8 við Borgarröst. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Bjarna Reykjalín arkitekt. Uppdrættir er númer 100, 101, 102 og 103, dagsettir 29.11.2022. Byggingin fellur undir umfangsflokk 1. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.

Fundi slitið - kl. 12:15.