Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

125. fundur 14. júlí 2021 kl. 08:15 - 09:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Suðurgata 18 - Umsókn um byggingarleyfi

1802268

Friðbjörn Helgi Jónsson, kt. 120658-4099 sækir, f.h. F húsa ehf., kt. 681009-1080 um leyfi til að gera breytingar á einbýlishúsi sem stendur á lóðinni númer 18 við Suðurgötu á Sauðárkróki. Sótt er um að gera breytingar á innangerð og útliti hússins. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Ingvari Gýgjar Sigurðarsyni, kt. 020884-3639. Uppdrættir eru í verki 3041, númer A-101, A-102, A-103 og A-104, dagsettir 22. febrúar 2018, breytt 8. júlí 2021. Byggingaráform samþykkt.

2.Víðines 1 og 2 lóð (Stekkjarhvammur) - Umsókn um byggingarleyfi

2107060

Sigurður Pálsson, kt. 260437-2919 sækir um leyfi til að byggja við sumarhús sem stendur á lóðinni Víðines 1 og 2 lóð, L146501. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Ingvari Gýgjar Sigurðarsyni, kt. 020884-3639. Uppdrættir eru í verki 3138, númer A-101 og A-102, dagsettir 5. júlí 2021. Byggingaráform samþykkt.

Fundi slitið - kl. 09:00.