Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

113. fundur 12. janúar 2021 kl. 14:00 - 15:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Sæmundargata 1 - Umsókn um stöðuleyfi

2011249

Þröstur Ingi Jónssonon, kt. 060371-3699 sækir f.h. RH. Endurskoðunar ehf., kt. 660712-0380 og Naflans ehf., kt. 670509-2140 um stöðuleyfi fyrir 20 feta aðstöðugámi á lóðinni númer 1 við Sæmundargötu. Byggingarfulltrúi heimilar stöðuleyfi til 12 mánaða sbr. grein 2.6.1. í byggingaregluger 112/2012.

2.Helluland - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

2012142

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 14. desember 2020 úr máli 2012121, frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra. Með umsókn dagsettri 30. nóvember 2020 sækir Peony Wiedemann, kt. 261174-6269, f.h. Hellulands 551 ehf., kt. 681020-0390, um leyfi til að reka gististað í flokki II að Hellulandi, F2142383. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

3.Sjávarborg IIA - Umsókn um byggingarleyfi

2012170

Edda Eiríka Haraldsdóttir, kt. 110358-2459, Björn Hansen,
kt. 01256-2729 og Helga Jóhanna Haraldsdóttir, kt. 190951-3409 eigendur Slávarborgar IIA og IIB sem er fjöleignahús á lóð með landnúmerið L229261, sækja um leyfi til að breyta útliti og innangerð hússins. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni, kt. 080353-4219. Uppdrættir í verki 3142, A-101 og A-102, dagsettir 6. desember 2020. Erindið samþykkt, bygginarleyfi veitt.

4.Freyjugata 9 - Umsókn um byggingarleyfi.

2011136

Friðrik Friðriksson, kt. 211256-4519 sækir f.h. Nýjatúns hses. kt. 580820-1660, um leyfi til að byggja fjölbýlishús á lóðinni númer 9 við Freyjugötu á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir hjá Studio F arkitektum af umsækjanda. Uppdrættir í verki 1905, númer 100, 101, 102, 103, 104 og 105, dagsettir 22.12.2020. Byggingaráform samþykkt.

5.Ártorg 4 - Umsókn um byggingarleyfi

2012135

Hallgrímur Ingi Jónsson, kt. 101291-4139 sækir fh. Festi ehf., kt. 500206-2010 um leyfi til að koma fyrir sorptunnuskýli á austurmörkum lóðarinnar númer 4 við Ártorg. Framlagður uppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni, kt. 230785-4149. Uppdráttur er í verki 820203, númer S-101, dagsettur 11. desember 2020. Erindið samþykkt.

6.Neðri Ás L146476 - Umsókn um byggingarleyfi

2011197

Erlingur Garðarsson, kt. 100259-3979 eigandi jarðarinnar Neðri-Ás 1 landnúmer 146476 sækir um leyfi til að byggja fjárhús á jörðinn. Framlagður aðaluppdráttur gerður af Ingvari Gýgjari Sigurðarsyni, kt. 020884-3639. Uppdrátturinn í verki 0052020, númer A-01 dagsettur 17.11.2020. Erindið samþykkt, bygginarleyfi veitt.

7.Hraun I L146818 - Umsókn um byggingarleyfi og breytta notkun.

2009248

Valþór Brynjarsson, kt. 240463-5209, sækir fh. Fljótabakka ehf., kt. 531210-3520 um leyfi til að breyta fjárhúsum í verkstæði og íbúð, Mhl. 19 á jörðinni Hraun I L146818 í Fljótum. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á teiknistofunni Kollgátu ehf. af umsækjanda. Uppdrættir eru í verki 14_20_023, númer 100 og 101, dagsettir 27. október 2020. Byggingaráform samþykkt.

8.Stóra-Brekka 146903 - Umsókn um byggingarleyfi.

1811086

Valþór Brynjarsson, kt. 240463-5209, sækir fh. Fljótabakka ehf., kt. 531210-3520 um leyfi til að gera breytingar á áður samþykktu byggingarleyfi er varðar endurbyggingu og breyta notkun útihúsa á jörðinni Stóru- Brekku í Fljótum.
Breytingarnar varða mhl. 06 og 11, hlöðu/flatgryfja sambyggða þeim húsum.
Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á teiknistofunni Kollgátu ehf. af umsækjanda. Uppdrættir eru í verki 13_15_024, númer 100C, 101C, 102C, 103C, og 104C, dagsettir 10. nóvember 2018, með breytingu C, dagsettri 23. október 2020. Erindið samþykkt, bygginarleyfi veitt.

9.Nýja-Skarð - Tilkynnt framkvæmd.

2012223

Torfi Ólafsson, kt. 260451-2199 leggur fram gögn varðandi tilkynnta framkvæmd er varðar 23 m² smáhýsi á lóðinni Nýja-Skarð L229354.
Tilkynning og gögn eru í samræmi við gr. 2.3.5 og 2.3.6. í byggingarreglugerð 112/2012 um tilkynntar framkvæmdir.

Fundi slitið - kl. 15:00.