Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

91. fundur 29. júlí 2019 kl. 13:30 - 14:40 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Eyrartún 1 - Umsókn um byggingarleyfi

1907159

Valgarður Einarsson kt. 010890-3069 og Hrafnhildur Skaptadóttir kt. 010591-3339 sækja um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóðinni Eyrartún 1 á Sauðárkróki
Meðfylgjandi aðaluppdráttur, dagsettur 25. júní 2019 gerður af Stefáni Þ. Ingólfssyni kt. 010251-4359. Uppdráttur er í verki nr. 655 númer 0655-MVM-1001-1003. Byggingaráform samþykkt.

2.Iðutún 14 Sauðárkróki - Umsókn um byggingarleyfi

1907147

Ingvar Páll Ingvarsson kt. 01172-3809 og Valdís Brá Þorsteinsdóttir kt. 290276-3659
sækja um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóðinni Iðutún 14 á Sauðárkróki
Meðfylgjandi aðaluppdráttur, dagsettur 30. nóvember 2018 gerður hjá Úti Inni arkitektum af Jóni Þór Þorvaldssyni kt 021256-7579. Uppdráttur er í verki IÐUT 1840 númer A 100. Byggingaráform samþykkt.

3.Geirmundarstaðir 1 (228505) - Umsókn um byggingarleyfi.

1907070

Linda Björk Valbjörnsdóttir kt. 200192-3709 og Hákon Ingi Stefánsson kt. 151097-2519 sækja um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóðinni Geirmundarstaðir 1 í Sæmundarhlíð. Meðfylgjandi aðaluppdráttur, dagsettur 18.06.19 gerður hjá EFFORT teiknistofu af Ólafi Tage Bjarnasyni kt. 150482-3489. Uppdráttur er í verki 026.19 númer 100 til og með 103. Byggingaráform samþykkt.

4.Ránarstígur 6 - Umsókn um byggingarleyfi

1907119

Svavar Jónsson eigandi einbýlishúss á lóðinni númer 6 við Ránarstíg á Sauðárkróki sæki um leyfi til að einangra og klæða húsið utan. Einangrað verður með 50 mm steinull/veggjaplötum í timburgrind sem klædd verður bárustáli. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

5.Smáragrund 8 - Umsókn um byggingarleyfi.

1907093

Bárður Eyþórsson Smáragrund 8 á Sauðárkróki, sækir um leyfi til að byggja skjólvegg á lóðarmörum Smáragrundar 8 og 6. Einnig er óskað eftir leyfi fyrir 13,6 fermetra garðhúsi, verönd og setlaug á lóðinni. Meðfylgjandi gögn dagsett 18. júní 2018 gera grein fyrir fyrirhuguðum framkvæmdum. Fyrir liggur skriflegt samþykki nágranna
Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.

6.Varmahlíðarskóli 146130 - Umsókn um byggingarleyfi

1907150

Indriði Þór Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs sækir fh. eigenda um leyfi til breytinga á útlliti og innri skipan Varmahlíðarskóla. Meðfylgjandi uppdrættir dagsettir 17. júlí 2019 gerðir af Guðmundi Þír Guðmundssyni byggingarfræðing gera grein fyrir erindinu. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt. Byggingarleyfi veitt.

7.Laugarhvammur lóð 3 - Umsókn um byggingarleyfi

1907160

Sæþór Steingrímsson kt. 071061-3109 og Kristín Stefánsdóttir kt. 240162-4079 sækja um leyfi til að byggja við frístundarhús sitt á lóðinni Laugarhvammur 3, landnúmer 192702. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Þresti Sigurðssyni kt. 160563-4439. Byggingaráform samþykkt.

8.Hofsstaðir lóð II (221579) - Umsókn um byggingarleyfi

1905168

Þórólfur Sigjónsson kt. 270165-4359 sækir fyrir hönd Selsbursta kt. 411298-2219 um leyfi til að setja niður 12 gistieiningar, á lóðinni Hofsstaðir lóð II (219174) Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir hjá Hornsteinum ehf. arkitektum af af Andrési Narfa Byggingaráformin samþykkt.

9.Tröð (145932) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis.

1907045

Lagt fram erindi frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 4. júlí 2019, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Sóleyjar Önnu Skarphéðinsdóttur kt. 150649-3669 um leyfi til að reka gististað í flokki II að Tröð - Gestahús, 551 Sauðárkróki. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

10.Steinsstaðaskóli - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1902013

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 1. febrúar 2019 úr máli 1902015 hjá embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra. Óskað er umsagnar um umsókn Stefáns Aðalsteinssonar f.h. North Star apartments ehf., kt. 530813-0880, um leyfi til að reka gististað í flokki III að Steinsstaðarskóla, 561 Varmahlíð, F214-1480. Staðfesting hefur borist um að búið sé að bregðast við athugasemdum sem gerðar voru við veitingu rekstrarleyfis,því gerir byggingarfulltrúi ekki athugasemd við umsóknina.

Fundi slitið - kl. 14:40.