Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

50. fundur 11. júlí 2017 kl. 09:30 - 10:30 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Einar Andri Gíslason starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Iðutún 4 - Umsókn um byggingarleyfi

1707077

Þórhildur Sverrisdóttir kt. 030191-2939 og Stefán Agnar Gunnarsson kt. 071085-3179 sækja um um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 4 við Iðutún á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á Mansard teiknistofu ehf. af Jóni Hrafni Hlöðverssyni byggingarfræðingi kt. 260662-6519, Uppdrættirnir eru í verki nr. A-17-06-02, dagsettir 8. júní 2017, nr. A-002 og A-003. Byggingaráform samþykkt.

2.Iðutún 6 - Umsókn um byggingarleyfi

1705187

Gunnur Björk Hlöðversdóttir kt. 080274-3359 og Stefán Freyr Stefánsson kt. 070574-5869, sækja um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 6 við Iðutún á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á teiknistofunni Mannvirkjameistaranum ehf, af Stefáni Þ. Ingólfssyni arkitekt kt. 010251-4359. Uppdrættirnir eru í verki númer 575, dagsettir 16.05.2017, breytt 20.06.2017. Uppdrættir nr. MVM-1001-A, MVM-1002-A og MVM-1003-A. Byggingaráform samþykkt.

3.Laugarmýri - gróðurhús - Umsókn um byggingarleyfi

1706227

Dagný Stefánsdóttir kt 180382-4109 og Róbert Logi Jóhannesson kt.040570-5789 eigendur jarðarinnar Laugamýri landnúmer 146232 í Skagafirði sækja með um leyfi til að byggja nýtt gróðurhús á jörðinni. Stofnaður hefur verið byggingarreitur undir húsið sem samþykktur var á 307. fundi skipulags og bygginganefndar þann 26. júní sl. Meðfylgjandi eru aðaluppdrættir unnir af Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi, kt. 040381-5389. Uppdrættir nr. A-01 og A-02 dagsettir 10. júlí 2017. Verknúmer 0132017.Byggingaráformin samþykkt.

4.Reykjarhólsvegur 12 - umsókn um byggingarleyfi

1707059

Sonja Mannhardt kt. 070279-3639 sækirum leyfi til að einangra og klæða utan frístundahús sem stendur á lóð númer 12 við Reykjarhólsveg í Varmahlíð, fastanúmer 229-7148. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

Fundi slitið - kl. 10:30.