Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

21. fundur 15. febrúar 2016 kl. 10:30 - 11:45 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Einar Andri Gíslason starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Bakkaflöt - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1602119

Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 9. febrúar 2016, þar sem óskað er umsagnar um umsókn um endurnýjun á rekstrarleyfi. Sigurður Friðriksson, kt. 010449-2279, sækir um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Ferðaþjónustuna Bakkaflöt. Bakkaflöt, landnúmer 146198. Gististaður, flokkur V. Gistiheimili, veitingastofa og veitingaverslun. Forsvarsmaður er Sigurður Friðriksson, Bakkaflöt, 560 Varmahlíð. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun rekstrarleyfis.

2.Bakkaflöt (214-1267(03))hús 1- Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1602120

Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 9. febrúar 2016, þar sem óskað er umsagnar um umsókn um endurnýjun á rekstrarleyfi. Sigurður Friðriksson, kt. 010449-2279, sækir um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Ferðaþjónustuna Bakkaflöt. Bakkaflöt, sumarhús nr. 1, fastanúmer 214-1264. Matsnúmer 124-1267. Gististaður, flokkur II. Forsvarsmaður er Sigurður Friðriksson, Bakkaflöt, 560 Varmahlíð. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun rekstrarleyfis.

3.Bakkaflöt(235-5296(09))hús 3-Umsgnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

1602121

Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 9. febrúar 2016, þar sem óskað er umsagnar um umsókn frá Ferðaþjónustunni Bakkaflöt um rekstrarleyfi fyrir frístundahús með fastanúmer 214-1264. Matsnúmerið 235-8296. Gististaður, flokkur II. Forsvarsmaður er Sigurður Friðriksson kt. 010449-2279. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.

4.Bakkaflöt lóð 220227(5 smáhýsi)-Umsagnarbeiðni vagna rekstrarleyfis

1602174

Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 12. febrúar 2016, þar sem óskað er umsagnar um umsókn um rekstrarleyfi. Finnur Sigurðarson, kt. 250288-3609, sækir um rekstrarleyfi fyrir Bakkaflöt, smáhýsi á lóð úr landi Bakkaflatar, landnúmer lóðar 220227. Sótt er um rekstrarleyfi í flokki II. Um er að ræða 5 smáhýsi á lóðinni. Fastanúmer 232-4379. Matsnúmer húsanna 232-4379, 232-4380, 232-4381, 232-4382 og 232-4383.
Forsvarsmaður er Finnur Sigurðarson, kt. 250288-3609. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfis.

5.Varmahlíð 146116 - Umsókn um byggingarleyfi

1511214

Fyrir liggur umsókn frá Ólafi Sigmarssyni f.h. Kaupfélags Skagfirðinga um leyfi til að breyta útliti og innangerð gamla pósthússins í Varmahlíð. Umsókn dagsett í dag 15. febrúar 2016. Um er að ræða breytingu frá áður samþykktum aðaluppdráttum 21. desember 2015. Breytingin felur í sér að hurðaropi milli fyrirhugaðs leikskólapláss og leiguhúsnæðis Mílu verður lokað og útihurð sett á norðurstafn hússins. Breyttir aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Breytingaruppdráttur dagsettur 10.02.2016. Erindið samþykkt.

Fundi slitið - kl. 11:45.