Hafnarstjórn

30. fundur 19. júní 2001 kl. 13:30 - 13:45 Skrifstofa Skagafjarðar

Hafnarstjórn Skagafjarðar

Fundur 30 – 19.06. 2001

           

Ár 2001, þriðjudaginn 19. júní  kom hafnarstjórn saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar kl. 13.3o.

            Mættir voru: Guðmundur Þór Árnason, Eiríkur Jónsson, Gunnar Valgarðsson og Pétur Valdimarsson. Auk þeirra Hallgrímur Ingólfsson bæjartæknifræðingur, Gunnar Steingrímsson hafnarvörður og Snorri Björn Sigurðsson sveitarstjóri.

 

DAGSKRÁ:

  1. Ársreikningar 2000 - síðari umræða.
  2. Framkvæmdir ársins.

 

AFGREIÐSLUR:

1. Hafnarstjórn samþykkir að vísa ársreikningi Hafnarsjóðs fyrir árið 2000 til Byggðarráðs og síðari umræðu í sveitarstjórn.

 

2. Bæjartæknifræðingur gerði grein fyrir væntanlegum framkvæmdum.

 

Fleira ekki gert. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 13.45

 

Gunnar Valgarðsson                                      Snorri Björn Sigurðsson, ritari.

Guðmundur Þór Árnason

Pétur Valdimarsson

Eiríkur Jónsson