Vinabæir Skagafjarðar

Sveitarfélagið Skagafjörður er í vinabæjarsamstarfi við fjögur sveitarfélög, eitt á hverju hinna norðurlandanna. Skagafjörður (áður Sauðárkrókur) hafa átt í þessu samstarfi í rúm 20 ár og bæirnir halda vinabæjarmót á hverju ári. Vinabæjamót eru haldin í Skagafirði fimmta hvert ár.

Vinabæir Skagafjarðar eru:

   Espoo Finnland   http://www.espoo.fi
Køge Danmörk http://www.koege.dk
Kristianstad  Svíþjóð http://www.kristianstad.se
Kongsberg Noregur

http://www.kongsberg.kommune.no/

http://www.kongsberg.no/